
Ég heiti Ólafur Gunnar Sævarsson og er ökukennari og lögreglumaður. Ég er fæddur árið 1980 og er fjölskyldumaður og er mikill áhugamaður um bíla og umferðaröryggismál. Ef þú villt læra hjá metnaðarfullum, þolinmóðum ökukennara með rólega og þægilega nærveru og villt verða góður fyrirmyndar ökumaður þá máttu hafa samband.